Baratza Encore kvörn

Tilboðsverð Verð 32.500 kr Venjulegt verð Einingarverð  translation missing: is.general.accessibility.unit_price_separator 

Vsk innifalinn

Frábær heimiliskvörn sem malar með nákvæmni allt frá pressumöluðu kaffi til espressó og allt þar á milli. 

Einföld stjórntæki gera daglegar venjur þínar einfaldar og auðveldar. Fylltu hopperinn með uppáhalds baununum þínum, snúðu skífunni að mölunarstillingunni sem þú vilt, kveiktu á Baratza Encore og láttu nákvæmni keilulaga kvarnarinnar (burrs) sjá um að skila stöðugu, möluðu kaffi í hvert skipti.

Með 40 stillingum geturðu fundið fullkomna mölun fyrir allar bruggunaraðferðir.  Encore er hönnuð með það í huga að falla fallega undir flesta eldhússkápa án þess að fórna krafti eða gæðum.