Ancap kaffibolli handmálaður af Laufeyju Jónsdóttur

Tilboðsverð Verð 3.000 kr Venjulegt verð Einingarverð  translation missing: is.general.accessibility.unit_price_separator 

Vsk innifalinn

Í tilefni að HönnunarMars gefur Kaffitár út 40 einstaka Ancap kaffibolla handmálaða af Laufeyju Jónsdóttur teiknara og hönnuði hjá Kaffitári.

Síðustu ár hefur Laufey myndskreytt fyrir Kaffitár við hin ýmsu tækifæri, allt frá veggskreytingum til uppáhellingaleiðbeininga. Lifandi safn teikninganna skapa nú fallega heild sem fangar einstakan heim Kaffitárs

Við notum Ancap bolla á öllum okkar kaffihúsum, enda hágæða bollar og nánast óbrjótanlegir.

Athugið að bollarnir verða eingöngu fáanleg í Kaffitár Bankastræti dagana 24. til 28. júní 2020