Opnunartímar

Andlit Kaffitárs eru kaffihúsin og innan veggja þeirra líður viðskiptavininum vel og finnur að lögð hefur verið alúð við hvert smáatriði og að Kaffitár er lifandi staður og skemmtilegur. Kaffitár er ábyrgt fjölskyldufyrirtæki sem er umhugað um velferð kaffibóndans og að frumkvæði og sköpunargleði starfsfólks fái að njóta sín.

Þú finnur okkur á 6 stöðum á höfuðborgarsvæðinu.