Hátíðakaffi 250 gr

Tilboðsverð Verð 1.450 kr Venjulegt verð Einingarverð  translation missing: is.general.accessibility.unit_price_separator 

Vsk innifalinn

Vínarbrennsla. Kaffi-ilmur, kertaljós og klæðin rauð. Kaffi með bragðtónum af kakói, kryddi og sætri ferskju.

Hátíðakaffi 2021

Hátíðakaffið að þessu sinni kemur frá Mexíkó.

Los Milagros frá Chiapas syðst í Mexíkó alveg við landamæri Gvatemala. Kaffið hefur góða fyllingu og jafnvægi í bragði með karamellu- og súkkulaðitónum. Ávöxturinn er ekki fyrirferðarmikill og minnir á brómber. Eftirbragð af brúnkökukryddi sem er langt og gott í munni.