Kaffitár síðan 1990

Kaffitár hefur verið til síðan 1990, og síðan þá hefur kaffifyrirtækið markað nokkur spor í sögu kaffiframleiðslu á Íslandi. Alveg frá upphafi hafa ástríða og fagmennska einkennt framgöngu þess á kaffimarkaði, og hefur hvortveggja sest að í neytendum. Það er vissulega auðvelt að hengja utan á sig slíkum kostum, en þegar sælkera er ljóst að kaffið okkar er brennt með hjartanu og borið fram af þekkingu, þá er það líka sýnt að Kaffitár er til staðar til að veita hámarks ánægju.

Kaffitár í símanum

Kaffitár hefur fyrst kaffihúsa gert viðskiptavinum sínum kleift að ná sér í kaffikortin sín stafrænt í veskisapp. Eitt klikk og kaffikortið þitt er alltaf með þér í símanum.

Nánar